Fara í innihald

Qualcomm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rannsóknamiðstöð Qualcomm í San Diego

Qualcomm er bandarískur hálfleiðaraframleiðandi sem hannar og selur vörur fyrir þráðlaus samskipti. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í San Diego í Kaliforníu. Þau Irwin M. Jacobs, Andrew Viterbi, Adelia Coffman, Andrew Cohen, Klein Gilhousen og Franklin Antonio stofnuðu fyrirtækið árið 1985.

Qualcomm lék aðalhlutverki í þróun farsímastaðlanna CDMA, WCDMA og LTE. Meðal vara fyrirtækisins er tölvupóstforritið Eudora.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.