QWERTY
QWERTY (borið fram [/ˈkwɝːti/)] er vinsælasta hnappaskipanin í notkun á tölvulyklaborðum í dag. Nafnið er dregið af fyrstu bókstöfunum sex sem eru staðsettir efst til vinstri á lyklaborði. QWERTY-hnappskipanin er byggð á skipan sem Christopher Latham Sholes hannaði árið 1874. Remington var fyrsta fyrirtækið sem notaði skipanina, á ritvélum. Hún var hönnuð til að draga úr vélrænum villum með ritvélum, af því að vélritarar voru að vélrita of fljótt.[heimild vantar]
Upprunalega skipan sem var notuð af Remington var svona:
2 3 4 5 6 7 8 9 - , |
Núverandi skipan er ólík þessari fyrir ofan. Fyrir neðan er sú QWERTY-skipan notuð á lyklaborðum í Bandaríkjunum:
Og þessi er skipan notuð á Íslandi: