Fara í innihald

Búrbobbi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pysella acuta)
Búrbobbi
Lifandi Physella acuta
Lifandi Physella acuta
Ástand stofns
Ekki metið [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Planorboidea
Ætt: Búrbobbaætt (Physidae)
Undirætt: Physinae
Ættflokkur: Physellini
Ættkvísl: Physella
Tegund:
P. acuta

Tvínefni
Physella acuta
(Draparnaud, 1805)[2]
Samheiti

Physa acuta Draparnaud, 1805
Physella heterostropha (Say, 1817)[3]
Physella integra (Haldeman, 1841)[3]
Physa globosa Haldeman, 1841
Haitia acuta

Búrbobbi (fræðiheiti: Physella acuta) er tegund lítilla, ferskvatnssnigla í búrbobbaætt (Physidae) sem oft eru haldnir sem gæludýr til að halda jafnvægi í vistkerfi fiskabúra. Tegundin er nú útbreidd í Evrópu og Norður-Ameríku. Á Íslandi er hún fágætur slæðingur í lögnum og í volgrum.[4]

Skel af Physella acuta

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. <www.iucnredlist.org>. Cited 30 April 2007.
  2. Draparnaud J.-P.-R. 1805. Histoire naturelle des mollusques terrestres et fluviatiles de la France. Ouvrage posthume. Avec XIII planches. pp. [1-9], j-viij [= 1-8], 1-134, [Plates 1-13]. Paris, Montpellier. (Plassan, Renaud).
  3. 3,0 3,1 Dillon R. T., Wethington A. R., Rhett J. M. & Smith T. P. 2002. Populations of the European freshwater pulmonate Physa acuta are not reproductively isolated from American Physa heterostopha or Physa integra. Invertebrate Biology, 121: 226-234. (abstract)
  4. Búrbobbi[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Naranjo-García E. & Appleton C. C. (2009). "The architecture of the physid musculature of Physa acuta Draparnaud, 1805 (Gastropoda: Physidae)". African Invertebrates 50(1): 1-11. Abstract

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.