Fara í innihald

Dómpápi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pyrrhula pyrrhula)
Dómpápi
Dómpápapar (karlfuglinn er öllu rauðari á bringunni en kvenfuglinn).
Dómpápapar (karlfuglinn er öllu rauðari á bringunni en kvenfuglinn).

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Fringillidae
Ættkvísl: Pyrrhula
Tegund:
P. pyrrhula

Tvínefni
Pyrrhula pyrrhula
(Linnaeus, 1758)
Pyrrhula pyrrhula europoea
Pyrrhula pyrrhula

Dómpápi (fræðiheiti: Pyrrhula pyrrhula) er spörfugl af finkuætt. Hann er keilunefjaður með mjög stuttan og digran gogg og með rauða bringu. Dómpápinn er flækingur á Íslandi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. * BirdLife International
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.