Fara í innihald

Putonghua

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Putonghua eða 普通话 (Pinyin: Pǔtōnghuà) er opinbera talmálið í Kína sem er m.a. notað í sjónvarpi og útvarpi sem og við kennslu í skólum á öllum skólastigum. Flestir Kínverjar á meginlandinu nota Putonghua til tjáskipta ef þeir eru frá ólíkum landsvæðum. Framburður í Putonghua byggist á Beijing-mállýsku sem er hluti af mandarín-mállýskunni. Framburður á Putonghua er merkt með Pingyin.