Purpuri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Purpuri
 
Litahnit
Hex þrenning #6A0DAD
RGB (r, g, b) N (106, 13, 173)
CMYK (c, m, y, k) N (39, 92, 0, 32)
HSV (h, s, v) (275°, 92%, 68%)
  N: fært að [ 0–255 ]

Purpuri eru ýmsir litir á milli rauðs og blás. Nafnið hans kemur frá purpuraskelinni, sem liturinn var upprunalega unninn úr.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.