Pula

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Loftmynd af Pula.

Pula eða Pola er borg í Istríu í Króatíu. Íbúar eru tæplega 60 þúsund. Borgin er hafnarborg við Adríahaf. Hún er stærsta borg Istríuskagans.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.