Stjarnryð
Útlit
(Endurbeint frá Pucciniastrum)
Stjarnryðsætt | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Pucciniastrum epilobii smitar sigurskúf í Þýskalandi. P. epilobii finnst á Íslandi.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
tegundir á Íslandi[1] | ||||||||||||
Pucciniastrum epilobii |
Stjarnryð[2] (fræðiheiti: Pucciniastrum) er ættkvísl sjúkdómsvaldandi sveppa af stjarnryðsætt. Að minnsta kosti fjórar tegundir ættkvíslarinnar finnast á Íslandi.[1]
Helsta einkenni stjarnryðs er að þelgróunum er skipt langsum með 1-2 skilveggjum.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
- ↑ 2,0 2,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8