Primrose Hill
Útlit
Primrose Hill er 78 metra há hæð í Regent's Park í Norður-London, Englandi. Nafnið er líka notað yfir nærliggjandi borgarhluta. Af hæðinni er gott útsýni yfir miðborg London í suður og Belsize Park og Hampstead í norður. Hæðin er hluti af borgarhlutanum Camden.