Primo Levi
Útlit
Primo Levi (f. 31. júlí 1919 - d. 11. apríl 1987) var ítalskur efnafræðingur og rithöfundur. Hann er best þekktur fyrir verk sín um helförina og fjallar þekktasta verk hans, Ef þetta er maður, um fangavist hans í Auschwitz.
Primo Levi (f. 31. júlí 1919 - d. 11. apríl 1987) var ítalskur efnafræðingur og rithöfundur. Hann er best þekktur fyrir verk sín um helförina og fjallar þekktasta verk hans, Ef þetta er maður, um fangavist hans í Auschwitz.