Fara í innihald

Pribiloffeyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pribiloffeyjar eru eyjaþyrping eldfjallaeyja sem er að finna norður af Aljútaeyjum í Beringshafi. Þær tilheyra fylkinu Alaska í Bandaríkjunum.

Eyjarnar eru að mestu grýttar og gróðurlausar. Þær heita eftir rússneska siglingamanninum Gavriil Loginovič Pribylov.

Helstu eyjar klasans eru 4: