Prúðuleikararnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Prúðuleikararnir (e. The Muppets) eru leikbrúðusýningar, aðalega í sjónvarpi en einnig kvikmyndum eftir Jim Henson. Þekktasta persóna sýningana er Kermit froskur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.