Fara í innihald

Kermit froskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kermit froskur er leikbrúðan í Prúðuleikurunum sem búin var til af Jim Henson og leikin af honum þar til hann lést árið 1990. Persóna Kermits var hönnuð til að vera hin jarðbundna aðalpersóna í sögunni hverju sinni, meðal annars í Sesame Street sjónvarpsþáttum nefndum eftir Prúðuleikurunum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.