Fara í innihald

Portree

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfnin í Portree.

Portree er stærsti bærinn á eyjunni Skye í Suðureyjum við vesturströnd Skotlands. Bærinn stendur við vík á austurströnd eyjarinnar gegnt Raasay. Íbúar eru tæplega 2500 talsins. Portree High School er eini framhaldsskóli eyjarinnar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.