Portree

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Höfnin í Portree.

Portree er stærsti bærinn á eyjunni Skye í Suðureyjum við vesturströnd Skotlands. Bærinn stendur við vík á austurströnd eyjarinnar gegnt Raasay. Íbúar eru tæplega 2500 talsins. Portree High School er eini framhaldsskóli eyjarinnar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.