Fara í innihald

Portishead

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Portishead er trip hop hljómsveit frá borginni Bristol sem stofnuð var árið 1991 þegar Geoff Barrow, sem hafði áður unnið með sveitum í sama tónlistarflokki á borð við Massive Attack og Tricky, hitti Beth Gibbons. Ákveðið var að nefna sveitina eftir fæðingarbæ Barrows sem er staðsettur um 20 kílómetrum fyrir vestan Bristol. Meðlimir sveitarinnar hafa þó seinna gefið úr þá yfirlýsingu að þeim sé vægast sagt illa við bæinn. Nafnið er borið fram „Por-tis-head“, með „s“ í miðjunni 's' en ekki „Por-ti-shead“.

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Dummy (1994)
  • Portishead (1997)
  • Third (2008)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.