Fara í innihald

Porterhouse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Porterhouse er íslensk hljómsveit/studióverkefni. stofnandi Porterhouse er Finnur Bjarki, laga og textahöfundur og með honum voru þau Þorbjörg Tryggva söngkona og Hilmar Tryggvi söngvari og gítarleikari um tíma. Meðal annars þegar gefinn var út geislaplatan Spinal Chords árið 2010 til styrktar Mænuskaðastofnunar Íslands.

Fjöldi þekktra tónlistarmanna kom fram á þessari plötu m.a. söngararnir Eyþór Ingi, Pétur Örn Guðmundsson, Einar Ágúst, Shay Dillon. Stjórn upptöku og hljóðblöndun var í höndum Örlygs Smára og mastering af Bjarni Braga.