Porsætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Porsætt
Myrica faya
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Porsætt (Myricaceae)
Type genus
Myrica
L. 1753
Útbreiðsla Myricaceae.
Útbreiðsla Myricaceae.
Ættkvíslir

Canacomyrica Guillaumin
Comptonia L'Her. ex Aiton
Myrica L.

Porsætt (fræðiheiti: Myricaceae) er lítil ætt runna og smárra trjáa í beykibálki (Fagales). Það eru þrjár ættkvíslir í ætttinni, þó að sumir grasafræðingar vilji aðskilja margar tegundir úr Myrica í fjórðu ættkvíslina: Morella. Um 55 tegundir eru almennt viðurkenndar í Myrica, ein í Canacomyrica, og ein í Comptonia.[1]

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Nútíma sameindaerfðafræði bendir til eftirfarandi flokkunar:[2]

Juglandaceae (fjarskyld)

Myricaceae

Canacomyrica

Comptonia

Myrica

Morella

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. Magnolia Press. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.
  2. Xiang X-G, Wang W, Li R-Q, Lin L, Liu Y, Zhou Z-K, Li Z-Y, Chen Z-D. (2014). „Large-scale phylogenetic analyses reveal fagalean diversification promoted by the interplay of diaspores and environments in the Paleogene“. Perspectives in Plant Ecology, Evolution and Systematics. 16: 101–110. doi:10.1016/j.ppees.2014.03.001.
Wikilífverur eru með efni sem tengist