Fara í innihald

Porkeri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Porkeri.
Lega Porkeris.
12 steina minnisvarði er um 65 manns sem fórust á sjó

Porkeri (danska: Porkere) er þorp og sveitarfélag á Suðurey í Færeyjum með 293 íbúa (2016). Nafnið er talið vera tilkomið vegna svína (fyrst nefnt Purkurgerði).

Porkeriskirkja var byggð árið 1847. Byggðasafn þorpsins er Porkeris Bygdarsavn.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Fyrirmynd greinarinnar var „Porkeri“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. feb. 2019.