Porkeri
Útlit
Porkeri (danska: Porkere) er þorp og sveitarfélag á Suðurey í Færeyjum með 293 íbúa (2016). Nafnið er talið vera tilkomið vegna svína (fyrst nefnt Purkurgerði).
Porkeriskirkja var byggð árið 1847. Byggðasafn þorpsins er Porkeris Bygdarsavn.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Porkeri.
Fyrirmynd greinarinnar var „Porkeri“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. feb. 2019.