Fara í innihald

Poppstjarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Madonna á tónleikum

Poppstjarna er popptónlistarmaður (oftast söngvari), sem nær mikilli frægð og (oft tímabundnum) vinsældum fyrir lag eða plötu, sem hann hefur sungið. Sumar poppstjörnur eiga langan feril, sem spannar jafnvel áratugi, en aðrar poppstjörnur verða frægar og hverfa svo hratt af sviðinu.