Fara í innihald

Pontevedra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pontevedra er borg í Galisíu á Spáni og höfuðborg samnefnds héraðs. Íbúar eru um 83.000 (2014).

Borgin er við flóann Ría de Pontevedra og óshólma Lérez-fljóts. Hún er þekkt fyrir að vera umhverfisvæn, græn og að úrbætur samgangna fyrir gangandi hjólandi og fatlaða. Hún var fyrsta borgin á Spáni til að hafa 30 km lágmarkshraða í miðbænum.

Fyrirmynd greinarinnar var „Pontevedra“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 24. jan. 2019.