Polyresin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Polyresin er efnablanda sem auðvelt er að nota til að móta og steypa hluti. Þegar efnið harðnar verður það nánast óbrjótanlegt. Polyresin er vinsælt til að móta skrautmuni.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]