Blákarpi
Útlit
(Endurbeint frá Polyprion americanus)
Blákarpi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Polyprion americanus (Bloch and Schneider, 1801) |
Blákarpi (fræðiheiti Polyprion americanus) er fiskur af sækarpaætt.
Blákarpi er djúpsjávarfiskur sem finnst á 40-600 m dýpi og heldur sig í skipsflökum og hellum. Fiskarnir eru einir á ferð en ungviði hópast þó saman undir fljótandi hlutum. Blákarpi er vinsæll af sportveiðimönnum.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]„Blákarpi“, Ægir 46 (5.-6. tbl.) (01.05.1953), bls. 138-9.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Blákarpi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Polyprion americanus.