Poecilia sphenops
Poecilia sphenops | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
P. sphenops (kk)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Poecilia sphenops (Valenciennes, 1846) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Poecilia vetiprovidentiae Fowler, 1950[1] |
Poecilia sphenops einnig þekktur sem mollí er fisktegund af ættkvíslinni Poecilia. Tegundin lifir í lækjum og fljótum og við strendur Mexíkó. Hann er ferskvatnsfiskur en getur lifað einhvern tíma í ísöltu vatni. Kvenfiskar eru um 12 sm og karlfiskar um 8 sm. Fiskarnir eru vinsælir búrfiskar og kynbætur hafa gefið ýmsa skrautlega liti. Fæða þeirra er aðallega þörungar.
-
Gullinn mollí (kvk).
-
Svartur mollí.
-
Blettóttur mollí (kvk).
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 1,10 1,11 1,12 1,13 1,14 1,15 1,16 1,17 1,18 1,19 1,20 1,21 1,22 1,23 McAllister, D.E. (1990) A working list of fishes of the world., Copies available from D.E. McAllister, Canadian Museum of Nature, P.O. Box 3443, Ottawa, Ontario K1P 6P4, Canada. 2661 p. plus 1270 p. Index.
- ↑ Eschmeyer, W.N. (ed.) (2009) Catalog of fishes. Updated database version of 2 July 2009., Catalog databases of CAS cited in FishBase (website).
- ↑ Kenny, J.S. (1995) Views from the bridge: a memoir on the freshwater fishes of Trinidad., Julian S. Kenny, Maracas, St. Joseph, Trinidad and Tobago. 98 p.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Poecilia sphenops“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl. 2018.