Fara í innihald

Grálóa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pluvialis squatarola)
Grálóa
Grálóa.
Grálóa.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Lóuætt (Charadriidae)
Ættkvísl: Lóur (Pluvialis)
Tegund:
P. squatarola

Tvínefni
'Pluvialis squatarola'
Linnaeus (1758)

Grálóa (fræðiheiti: Pluvialis squatarola) er meðalstór lóutegund sem verpir á heimskautasvæðum Alaska, Kanada og Rússlands. Sumarstöðvarnar eru strandsstaðir víða um heim, til að mynda Írland, Argentína, Suður-Asía og Ástralía. Grálóa hefur til að mynda stærri gogg en aðrar lóutegundir.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.