Plinius eldri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pliníus eldri)
Jump to navigation Jump to search
Pliníus eldri

Gaius Plinius Secundus eða Pliníus eldri (2324. ágúst 79) var rómverskur fræðimaður og rithöfundur og sjóliðsforingi í rómverska flotanum. Hann samdi ritið Naturalis Historia (ísl. Náttúrusaga[1]), sem var nokkurn konar alfræðirit um náttúruvísindi og talinn forfaðir alfræðiorðabóka síðari tíma. Hann er nefndur „eldri“ til aðgreiningar frá frænda sínum, Pliníusi yngri en báðir urðu vitni að eldgosinu í Vesúvíusi þann 23. ágúst árið 79 e.Kr. sem varð Pliníusi eldri að aldurtila.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. "Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn", 1916

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.