Fara í innihald

Pirkanmaa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Pirkanmaa er hérað í suðvestur-Finnlandi. Íbúar eru um 530.000 (2022) sem gerir að næstfjölmennasta héraðið í eftir Uusimaa. Stærð þess 14.500 ferkílómetrar. Höfuðborgin er Tampere.