Fara í innihald

Piparlingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Piparsveppur)
Piparlingur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Eiginlegir kólfsveppir (Agaricomycetes)
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Boldungsætt (Boletaceae)
Ættkvísl: Chalciporus
Tegund:
C. piperatus

Tvínefni
Chalciporus piperatus
(Bull.) Bataille (1908)
Samheiti
  • Boletus piperatus Bull. (1790)
  • Leccinum piperatum (Bull.) Gray (1821)
  • Viscipellis piperata (Bull.) Quél. (1886)
  • Ixocomus piperatus (Bull.) Quél. (1888)
  • Suillus piperatus (Bull.) Kuntze (1898)
  • Ceriomyces piperatus (Bull.) Murrill (1909)

Piparlingur, piparsveppur eða piparlubbi (fræðiheiti: Chalciporus piperatus) er lítill pípusveppur sem vex í blönduðu skóglendi í Evrópu og Norður-Ameríku. Hatturinn er 1,6-9cm í þvermál, ljósbrúnn á lit og með brúnu eða rauðbrúnu pípulagi. Hann er ætur en með sterku piparbragði. Bragðið dofnar mikið við eldun og geymslu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.