Pinus peregrinus
Útlit
Pinus peregrinus Tímabil steingervinga: Eósen | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pinus peregrinus Hickey, 1977 |
Pinus peregrinus er útdauð barrtrjártegund í þallarætt. Tegundin þekkist frá jarðlögum eósentímabils í Golden Valley Formation, Norður-Dakóta, USA[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hickey, Leo (1977). Stratigraphy and Paleobotany of the Golden Valley Formation (Early Tertiary) of Western North Dakota. Boulder, Colorado: Geological Society of America. bls. 110& Plate 5. ISBN 0-8137-1150-9.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus peregrinus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus peregrinus.