Pinus massoniana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pinus massoniana
Pinus massoniana1.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur Pinus
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. massoniana

Tvínefni
Pinus massoniana
Lamb.

Pinus massoniana[1][2][3] (Á kínversku: 馬尾松) er furutegund, ættuð frá Taívan, og stóru svæði í mið og suður Kína, þar á meðal Hong Kong, og norður Víetnam, og vex hún á láglendi upp í 1500m hæð, þó sjaldan upp í 2000m hæð.[4]

Tvö[5] eða þrjú[6] afbrigði eru viðurkennd:

 • Pinus massoniana var. massoniana: Samnefni þessa afbrigðis eru: Pinus argyi, Pinus canaliculata, Pinus cavaleriei, Pinus crassicorticea, Pinus nepalensis J.Forbes og Pinus sinensis D.Don.[5][7]
 • Pinus massoniana var. hainanensis W.C.Cheng & L.K.Fu: Þessu afbrigði var fyrst lýst 1975.[5][8][9]
 • Pinus massoniana var. shaxianensis D.X.Zhou: Aljos Farjon viðurkennir ekki þetta afbrigði og telur það til var. massoniana.[10][5]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Farjon, A. (2005). Pines, ed. 2. Brill, Leiden. ISBN 90-04-13916-8 .
 2. Richardson, D. M. (1998). Ecology and Biogeography of Pinus. Cambridge. ISBN 0-521-55176-5 .
 3. Gymnosperm Database: Pinus massoniana
 4. Mirov, N. T. (1967). The Genus Pinus. Ronald Press.
 5. 5,0 5,1 5,2 5,3 Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers, Band 2, S. 707
 6. Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias, Robert R. Mill: Pinus massoniana, in Flora of China, Band 4, S. 14
 7. Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias, Robert R. Mill: Pinus massoniana var. massoniana, in Flora of China, Band 4, S. 14
 8. Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias, Robert R. Mill: Pinus massoniana var. hainanensis, in Flora of China, Band 4, S. 15
 9. Pinus massoniana var. hainanensis[óvirkur tengill] IUCN Redlist
 10. Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias, Robert R. Mill: Pinus massoniana var. shaxianensis, in Flora of China, Band 4, S. 15

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 • {{{assessors}}} (1998). Pinus massoniana. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 9 December 2006.
 • Pinus massoniana - Plants For A Future database report
 • eFloras, Missouri Botanical Garden & Harvard University Herbaria (FOC Vol. 4 Page 14), Pinus massoniana, sótt 2009
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.