Pinus lawsonii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pinus lawsonii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. lawsonii

Tvínefni
Pinus lawsonii
Roezl ex Gordon
Útbreiðsla Pinus lawsonii
Útbreiðsla Pinus lawsonii

Pinus lawsonii er furutegund sem er einlend í Mexíkó. Hún verður um 30 m há með að 1m í stofnþvermál. Barrnálarnar eru 3 saman (frá 2 upp í 5), 12 til 18 sm langar, ljósgrænar til gulgrænar.[2]

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Pinus lawsonii. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42375A2976161. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42375A2976161.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 442–443
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.