Pinus fenzeliana
Útlit
Pinus fenzeliana | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus fenzeliana Hand.-Mazz. |
Pinus fenzeliana er furutegund einlend á eyjunni Hainan við suðurströnd Kína.[2] Hún nær 20 m[3] hæð með bol að 1 m í þvermál.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Barrnálarnar eru fimm saman, og 5–13 sm langar. Könglarnir eru 6–11 sm langir, með þykkum köngulskeljum: fræin eru stór, um 8–15 mm löng, með 3 mm væng, svipuðum og hjá hinni skyldu mjúkfuru (Pinus armandii). Pinus fenzeliana er með styttri nálar, minni köngla, og aðlöguð að heittempruðum regnskógabúsvæði.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus fenzeliana“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T34188A2849923. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T34188A2849923.en. Sótt 13. desember 2017.
- ↑ Pinus fenzeliana at the Encyclopedia of Life
- ↑ „Hainan White Pine Description_DiscoverPlants“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. desember 2016. Sótt 16. nóvember 2018.
Viðbótarlesning
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus fenzeliana.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus fenzeliana.