Fara í innihald

Dverglyfjagras

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pinguicula villosa)
Dverglyfjagras

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Blöðrujurtarætt (Lentibulariaceae)
Ættkvísl: Lyfjagrös (Pinguicula)
Tegund:
P. villosa

Tvínefni
Pinguicula villosa
L.[1]
Samheiti

Pinguicula villosa albiflora Froedin
Pinguicula involucrata Stapf
Pinguicula acutifolia Michx.

Dverglyfjagras (fræðiheiti: Pinguicula villosa[2]) er lítil jurt af blöðrujurtarætt. Jurtin er skordýraæta sem veiðir lítil skordýr með klístri sem þekur jarðlæg blöð hennar. Það er minnsta tegundin í ættkvíslinni. Dverglyfjagras víða á svölum svæðum á norðurhveli, en ekki á Íslandi og Grænlandi.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L. (1753) , In: Sp. Pl. 17
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53590073. Sótt 23. mars 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.