Fara í innihald

Pikachu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pikachu er eitt af 649 tegundum Pokémondýra úr Pokémon seríunum með tölvuleiki, anime, manga, bækur, spjöld og annað efni frá Satoshi Tajiri. Eins og allir Pokémonarnir berst Pikachu við aðra Pokémona í bardagahöllum í anime, manga og leikjaseríunum. Pikachu er einn þekktasti Pokémoninn vegna þess að hann er ein aðalpersónan í anime seríunum af Pokémon. Pikachu er efra stig Pichu og þróast í Raichu. Orðið Pikachu er komið af orðunum pika, sem er þrumuhljóð og chu, sem samsvarar tísti músar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.