Fara í innihald

Pietà

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pietà eftir Michelangelo í Péturskirkjunni í Róm

Pietà (ít. samúð, meðaumkun) er heiti sem haft er um myndir, líkneski eða höggmyndir af Maríu mey með lík sonar síns Jesú Krists í kjöltu sér.

Brot af mynd af Maríu með Jesúbarnið sem varðveitt er í Íslensku teiknibókinni eru hugsanlega leifar af Pietà-mynd.