Pierre Gassendi
Jump to navigation
Jump to search
Þessi æviágripsgrein sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Vestræn heimspeki Heimspeki 17. aldar | |
---|---|
![]() | |
Nafn: | Pierre Gassendi |
Fæddur: | 22. janúar 1592 |
Látinn: | 24. október 1655 (63 ára) |
Skóli/hefð: | Raunhyggja, eindahyggja |
Helstu viðfangsefni: | frumspeki, náttúruspeki, þekkingarfræði |
Markverðar hugmyndir: | eindahyggja |
Áhrifavaldar: | Epikúros |
Hafði áhrif á: | John Locke |
Pierre Gassendi (22. janúar 1592 – 24. október 1655) var franskur heimspekingur, stærðfræðingur og vísindamaður, sem er einkum þekktur fyrir tilraun sína til að sætta epikúríska eindahyggju og kristni og fyrir að birta fyrstu athuganirnar á myrkvun Merkúrs á sólu árið 1631. Gassendi-gígurinn á tunglinu er nefndur eftir honum.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Pierre Gassendi“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. desember 2006.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
