Picea retroflexa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. retroflexa

Tvínefni
Picea retroflexa
Masters
Samheiti

Picea gemmata Rehd. & E.H. Wilson
Picea aurantiaca var. retroflexa (Mast.) C. T. Kuan & L.J. Zhou
Picea asperata var. retroflexa (Mast.) W. C. Cheng

Picea retroflexa[2][3][4] er tegund af greni sem er einlent í Kína,[5] þar sem það vex í vestur Sichuan, Kangding, Jiuzhaigou (Zheduo Shan), Qinghai, og Ban Ma Xian. Takmörkuðu útbreiðslusvæði þess er ógnað af skógarhöggi, eldi og beit.[6]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Snið:IUCN2012.2
  2. Grimshaw, J. & Bayton, R., 2009New trees (recent introductions to cultivation) Kew Publishing, Royal Botanic Gardens, Kew
  3. Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
  4. Mast., 1906 In: J. Linn. Soc., Bot. 37: 420.
  5. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  6. Conifer Specialist Group 1998. Picea retroflexa. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 10 July 2007


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist