Picea farreri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Picea farreri
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. farreri

Tvínefni
Picea farreri
C.N. Page & Rushforth
Samheiti

Picea brachytyla var. farreri (C.N. Page & Rushforth) Eckenwalder

Picea farreri[2][3][4][5] er grenitegund frá suðaustur Asíu. [1][6]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Það vex í Kína, þar sem það er þekkt frá vestur Yunnan (Gaoligong Shan, Salween á), og til Myanmar (Fen Shui Ling, dal og skarði).[1]Þar vex það í 2.400 til 2.700 metra hæð á kalksteinsjarðvegi á svölum og rökum fjallasvæðum.[1] Stofnarnir í Kína eru sagðir litlir og einangraðir. Útbreiðslan á landamærunum er með öllu óþekkt.[1]

Það verður að 35 metra hátt.[6]

Picea farreri er nefnt eftir plöntusafnaranum Reginald Farrer sem ferðaðist mikið í Kína og sem var þá Búrma.

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Zhang, D, Rushforth, K. & Katsuki, T. 2013. Picea farreri. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2015.2. Downloaded on 02 September 2015.
  2. Grimshaw, J. & Bayton, R., 2009New trees (recent introductions to cultivation) Kew Publishing, Royal Botanic Gardens, Kew
  3. Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
  4. C. N. Page & Rushforth, 1980 In: Notes Roy. Bot. Gard. Edinburgh 38: 130.
  5. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  6. 6,0 6,1 Picea farreri. The Gymnosperm Database.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist