Picea farreri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Picea farreri
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. farreri

Tvínefni
Picea farreri
C.N. Page & Rushforth
Samheiti

Picea brachytyla var. farreri (C.N. Page & Rushforth) Eckenwalder

Picea farreri[2][3][4][5] er grenitegund frá suðaustur Asíu. [1][6]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Það vex í Kína, þar sem það er þekkt frá vestur Yunnan (Gaoligong Shan, Salween á), og til Myanmar (Fen Shui Ling, dal og skarði).[1]Þar vex það í 2.400 til 2.700 metra hæð á kalksteinsjarðvegi á svölum og rökum fjallasvæðum.[1] Stofnarnir í Kína eru sagðir litlir og einangraðir. Útbreiðslan á landamærunum er með öllu óþekkt.[1]

Það verður að 35 metra hátt.[6]

Picea farreri er nefnt eftir plöntusafnaranum Reginald Farrer sem ferðaðist mikið í Kína og sem var þá Búrma.

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Zhang, D, Rushforth, K. & Katsuki, T. 2013. Picea farreri. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2015.2. Downloaded on 02 September 2015.
  2. Grimshaw, J. & Bayton, R., 2009New trees (recent introductions to cultivation) Kew Publishing, Royal Botanic Gardens, Kew
  3. Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
  4. C. N. Page & Rushforth, 1980 In: Notes Roy. Bot. Gard. Edinburgh 38: 130.
  5. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  6. 6,0 6,1 Picea farreri. The Gymnosperm Database.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikilífverur eru með efni sem tengist