Munkagreni
Picea crassifolia | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Picea crassifolia Kom. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Picea schrenkiana var. crassifolia (Komarov) Komarov; Picea complanata var. crassifolia (Komarov) Gaussen (Farjon 1990) |
Munkagreni (fræðiheiti: Picea crassifolia[1][2][3]) er tegund af greni sem er einlend í norðvestur Kína. Það vex þar aðallega til fjalla. Það er af sumum höfundum talið austrænt afbrigði af P. schrenkiana: P. schrenkiana var. crassifolia.[4]
Tegundin er talin fremur þurrkþolin.[5]
Lýsing:
[breyta | breyta frumkóða]Picea crassifolia er meðalstór grenitegund: verður um 25m hátt og um 60 sm í þvermál. Þeað er með pýramída- eða keilulaga krónu sem verður opnari með aldri. Árssprotar eru grængulir fyrst, en verða bleik- eða brún-gulir með aldri. barrið er 1,2 til 3,5 sm langt og 2 - 3mm breitt. Könglarnir eru sívalningslaga, 7 - 11sm langir og 2 - 3,5 sm breiðir.[6][7]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Conifer Specialist Group 1998. Picea crassifolia[óvirkur tengill]. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 10 July 2007.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Grimshaw, J. & Bayton, R., 2009New trees (recent introductions to cultivation) Kew Publishing, Royal Botanic Gardens, Kew
- ↑ Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
- ↑ Kom., 1923 In: Bot. Mater. Gerb. Glavn. Bot. Sada RSFSR 4: 177.
- ↑ „Picea crassifolia / Qinghai spruce | Conifer Species“. American Conifer Society (enska). Sótt 30. nóvember 2020.
- ↑ „Picea crassifolia - Trees and Shrubs Online“. treesandshrubsonline.org. Sótt 30. nóvember 2020.
- ↑ „Picea crassifolia in Flora of China @ efloras.org“. www.efloras.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. nóvember 2021. Sótt 30. nóvember 2020.
- ↑ „Picea crassifolia (青海云杉) description“. www.conifers.org. Sótt 30. nóvember 2020.