Munkagreni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Picea crassifolia
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. crassifolia

Tvínefni
Picea crassifolia
Kom.
Samheiti

Picea schrenkiana var. crassifolia (Komarov) Komarov; Picea complanata var. crassifolia (Komarov) Gaussen (Farjon 1990)

Munkagreni (fræðiheiti: Picea crassifolia[1][2][3]) er tegund af greni sem er einlend í norðvestur Kína. Það vex þar aðallega til fjalla. Það er af sumum höfundum talið austrænt afbrigði af P. schrenkiana: P. schrenkiana var. crassifolia.[4]

Tegundin er talin fremur þurrkþolin.[5]

Lýsing:[breyta | breyta frumkóða]

Picea crassifolia er meðalstór grenitegund: verður um 25m hátt og um 60 sm í þvermál. Þeað er með pýramída- eða keilulaga krónu sem verður opnari með aldri. Árssprotar eru grængulir fyrst, en verða bleik- eða brún-gulir með aldri. barrið er 1,2 til 3,5 sm langt og 2 - 3mm breitt. Könglarnir eru sívalningslaga, 7 - 11sm langir og 2 - 3,5 sm breiðir.[6][7]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Grimshaw, J. & Bayton, R., 2009New trees (recent introductions to cultivation) Kew Publishing, Royal Botanic Gardens, Kew
  2. Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
  3. Kom., 1923 In: Bot. Mater. Gerb. Glavn. Bot. Sada RSFSR 4: 177.
  4. „Picea crassifolia / Qinghai spruce | Conifer Species“. American Conifer Society (enska). Sótt 30. nóvember 2020.
  5. „Picea crassifolia - Trees and Shrubs Online“. treesandshrubsonline.org. Sótt 30. nóvember 2020.
  6. „Picea crassifolia in Flora of China @ efloras.org“. www.efloras.org. Sótt 30. nóvember 2020.
  7. „Picea crassifolia (青海云杉) description“. www.conifers.org. Sótt 30. nóvember 2020.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikilífverur eru með efni sem tengist