The Philosophical Review
Útlit
(Endurbeint frá Philosophical Review)
The Philosophical Review er bandarískt fræðitímarit um heimspeki sem kemur út ársfjórðungslega og er ritstýrt af kennurum við Sage School of Philosophy við Cornell University og er gefið út af Duke University Press.
Markverðar greinar
[breyta | breyta frumkóða]Meðal áhrifamikilla greina sem hafa birst í tímaritinu eru:
- Donnellan, Keith S., „Reference and Definite Descriptions“ 75 (3) (1966): 281-304.
- Grice, H.P., „Meaning“ 66 (3) (1957): 377-388.
- Grice, H.P., „Utterer's Meaning and Intention“ 78 (2) (1969): 147-177.
- Nagel, Thomas, „What Is It Like to Be a Bat?“ 83 (4) (1974): 435-450.
- Vendler, Zeno, „Verbs and Times“ 66 (2) (1957): 143-160.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Philosophical Review“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. september 2006.