Fara í innihald

Keith Donnellan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Keith Donnellan
Fæddur: 1931
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: „Reference and Definite Descriptions“; „Speaker Reference, Descriptions, and Anaphora“
Helstu viðfangsefni: málspeki
Hafði áhrif á: Donald Davidson

Keith Donnellan (fæddur 1931) er bandarískur heimspekingur og prófessor emeritus við Kaliforníuháskóla í Los Angeles. Hann er einkum kunnur fyrir mikilvægt framlag sitt til málspekinnar, einkum greiningar á eiginnöfnum ábendingarorðum og ákveðnum lýsingum.

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.