Skarfar
Útlit
(Endurbeint frá Phalacrocoracidae)
Skarfur Tímabil steingervinga: Síðkrítartímabilið? – nútíma | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||||||
3-43, sjá grein |
Skarfur (fræðiheiti: Phalacrocoracidae) er ætt pelíkanfugla sem telur um 40 tegundir um allan heim nema á eyjum í miðju Kyrrahafi. Skarfar eru sjófuglar sem halda sig við ströndina eða á vötnum nálægt sjó. Flestir skarfar eru dökkleitir eða svartir, með langan mjóan gogg með krók á endanum. Skarfar lifa á fiski og kafa eftir æti. Þeir verpa í varpnýlendum á skerjum og í klettum.
Toppskarfur og dílaskarfur eru tegundir sem hafa búsvæði á Íslandi.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist skörfum.