Petrozavodsk
Petrozavodsk (rússneska: Петрозаводск, karelska og finnska: Petroskoi) er borg í Rússlandi og höfuðborg Lýðveldisins Karelíu. Fólksfjöldi er um 280.000 (2018).
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- www.petrozavodsk-mo.ru Geymt 2020-10-12 í Wayback Machine
