Petronas-turnarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Petronas-turnarnir voru hæstu byggingar heims frá 1998 til 2004.

Petronas-turnarnir (malasíska: Menara Berkembar Petronas) (einnig kallaðir Petronas-tvíburaturnarnir) í Kúala Lúmpúr í Malasíu eru tvíburaturnar og voru hæstu byggingar heims þar til Taípei 101-skýjakljúfurinn var reistur. Turnarnir voru í byggingu frá 1992 til 1998.

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.