Fara í innihald

Peter Cushing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peter Cushing í Hefnd Frankensteins 1958.

Peter Wilton Cushing (26. maí 191311. ágúst 1994) var enskur leikari sem varð fyrst þekktur fyrir hlutverk sín í hryllingsmyndum Hammer Productions á 6. áratug 20. aldar. Þekktasta hlutverk hans var þó líklega Tarkin stórmoffi í Stjörnustríð: Ný von (1977). Hann lék Doctor Who í tveimur kvikmyndum sem gerðar voru 1965 (Dr. Who and the Daleks) og 1966 (Daleks' Invasion Earth 2150 A.D.).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.