Persónustyrkleikar og dyggðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Persónustyrkleikar og dyggðir er er handbók um mennskar dyggðir og styrkleika og er gefin út af Values in Action Institute, sem er „non profit“ framtakak Manuel D. og Rhoda Mayerson stofnuninnar sem er stjórnað af Dr. Neal H. Mayerson. Bókin er fulltrúi fyrstu tilraunar þessarar rannsóknarmiðstöðvar til að til að gera grein fyrir og flokka jákvæða sálfræðlega eiginleika manna. Á sama hátt og Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders er notað til að aðstoða við greiningu of flokkun á andlegum sjúkdómum, er bókinni Persónustyrkleikum og dyggðum ætlað að vera kenningarlegur rammi fyrir rannsóknir á jákvæðum eiginleikum. Bókin gerir grein fyrir sex flokkum dyggða sem hver hefur sex undirflokka styrkleika.

Dyggða- og styrkleikaflokkunin[breyta | breyta frumkóða]

  • Viska og þekking
  • Sköpunargáfa(dæmi Albert Einstein)
  • Forvitni (dæmi John C. Lilly)
  • Opinn hugur (dæmi William James)
  • Lærdómsást (dæmi Benjamín Franklin)
  • Dómgreind og viska (dæmi Anna Landers)
  • Kjarkur
  • Hugrekki (dæmi Ernest Schakleton)
  • Staðfesta (dæmi John D. Rockefeller)