Perlutoppa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Perlutoppa
Kuðungur perlutoppu.
Kuðungur perlutoppu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Yfirætt: Trochoidea
Ætt: Calliostomatidae
Ættkvísl: Calliostoma
Tegund:
Perlutoppa (C. occidentale)

Perlutoppa (calliostoma occidentale) er sniglategund. Perlutoppa finnst við Ísland en er fágæt. Hún líkist silfrunum (Margarites) en hefur hærri hyrnu og er naflagatslaus.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.