Perlur Bailys
Útlit
Perlur Bailys eru þeir geislar nefndir þar sem örlar fyrir sól við tunglröndina í sólmyrkva. Þær eru kenndar við enska stjörnuáhugamanninn Francis Baily (1774-1844).
Perlur Bailys eru þeir geislar nefndir þar sem örlar fyrir sól við tunglröndina í sólmyrkva. Þær eru kenndar við enska stjörnuáhugamanninn Francis Baily (1774-1844).