Perluhænsn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Perluhænsn
Helmeted guineafowl (Numida meleagris)
Helmeted guineafowl (Numida meleagris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Temminck, 1820
Yfirætt: Phasianoidea
Ætt: Numididae
Longchamps, 1842
Ættkvíslir

Perluhænsn (Numididae) er grein hænsnfugla sem telur 6 tegundir í 4 ættkvíslum. Þær eru eingöngu í Afríku. Hjálmperluhæna hefur þó verið flutt til Ástralíu, Vestur-Indía, Norður-Ameríku og Evrópu til nytja. Höfuðið eru yfirleitt lítið og bert, búkurinn hnöttóttur með stutt stél sem vísar niður. Fætur eru kröftugir og eru aðal ferðamátinn. Eru þó vel fleygir. Fæðan er aðallega ýmis smádýr (lirfur, mítlar, sporðdrekar ofl.) og ber. Alla jafna eru perluhænsn einkvænisfuglar.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Mynd Ættkvísl Núlifandi tegundir
Agelastinae Agelastes meleagrides.jpg Agelastes Bonaparte, 1850
Acryllium vulturinum -Buffalo Springs National Park, Kenya-8.jpg Acryllium G.R. Gray, 1840
Numidinae Numida meleagris -Kruger National Park, South Africa-8a.jpg Numida Linnaeus, 1764
Flickr - Rainbirder - Crested Guineafowl (Guttera pucherani pucherani).jpg Guttera Wagler, 1832


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.