Per Mertesacker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Per Mertesacker

Per Mertesacker (fæddur 29. september 1984 í Hannover) er fyrrum þýskur Knattspyrnumaður og starfar nú sem unglingaþjálfari hjá enska félaginu Arsenal.

Per Mertesacker spilaði frá 2003 til 2006 fyrir þýska félagið Hannover 96, frá 2006 til 2011 lék hann fyrir Werder Bremenog frá 2011 til 2018 fyri enska félagið Arsenal. Síðan 2018 hefur hann þjálfað hjá U23 ára liði Arsenal , "Arsenal Academy".[1]

Á árunum 2004 til 2014 spilaði hann fyrir Þýska landsliðið.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]